Viðgerðir og ísetningar

Ertu með bilaðan startara eða alternator?

  • Við bjóðum viðgerðir á störturum og alternatorum,

  • Bilanagreining og viðgerðir á rafkerfum bíla

  • Ísetning á hljóðkerfum, geislaspilurum,

    dvd spilurum og bassakeilum

  • Ísetning á fjarlæsingum, fjarræsibúnaði og þjófavörnum

  • Lagersala á varahlutum í startara og alternatora

Hjá Ásco er rúmgóð og björt vinnuaðstaða búin fullkomnum tækjum og starfsfólk sem leggur sig fram um að veita góða þjónustu.

Fáðu ráðgjöf hjá fagfólki – það borgar sig