Alternatorar og startarar
Alternatorar
Nýir alternatorar: Við eigum nýja alternatora á lager frá treystum framleiðendum og birgjum.
Endurgerðir alternatorar: Ódýrari hagkvæmur valkostur með endurnýjuðum gæðum.
Viðgerðir: Gerum við bilaða alternatora, eigum flesta varahluti á lager.
Gæðaprófun: Allir alternatorar eru álagsprófaðir til að tryggja virkni og bilanagreina.
Við bjóðum upp á alternatora frá mörgum framleiðendum og birgjum; Bosch Denso Mitsubishi Dixie Hitachi Mahle Valeo Remy Prestolite PSH AS Starters Wood Auto Wai Global Verðin stanast vel...
Startarar
Nýir startarar: Hágæða startarar fyrir allar tegundir ökutækja.
Endurgerðir startarar: Hagkvæm og ódýrari lausn með endurnýjuðum gæðum.
Viðgerðir: Gerum við bilaða startara, eigum flesta varahluti á lager .
Prófun og gæðatrygging: Allir startarar eru prófaðir og góð virkni er staðfest áður en þeir fara í notkun.
Við eigum á lager startara frá mörgum framleiðendum/birgjum: Bosch Denso Hitachi Mitsubishi Prestolite Mahle Valeo Remy PSH AS Starters Wood Auto Wai Global Verðin eru sanngjörn og standast vel...